Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ívafsmál
ENSKA
markup language
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar þessi tilmæli býðst aðildarríkjum að stuðla að notkun XML-ívafsmálsins, sem sameiginlegs sniðs fyrir gagnaskipti milli gagnagrunna einkvæmrar tækjaauðkenningar, og að taka tillit til viðeigandi forskrifta og merkingarfræðilegra staðla sem eru fyrir hendi á svæðinu.

[en] For the purpose of this Recommendation, Member States are invited to promote the use of the Extensible Markup Language (XML), as a common format for data exchange between UDI databases, and take into account relevant specifications and semantic standards existing in the area.

Skilgreining
[en] a set of annotations to text that describes how it is to be structured, laid out, or formatted. Markup languages have been in use for centuries, and in recent years have also been used in computer typesetting and word-processing systems (IATE)
Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 5. apríl 2013 um sameiginlegan ramma fyrir einkvæmt tækjaauðkenningarkerfi fyrir lækningatæki í Sambandinu
[en] Commission Recommendation of 5 April 2013 on a common framework for a unique device identification system of medical devices in the Union

Skjal nr.
32013H0172
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ML

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira